Mánaðarsafn: júlí 2012

Loksins…

…náði ég að gera eitthvað í hreyfingunni! Við fjölskyldan ákváðum að fara í Hreppslaug í gærkvöldi og í einhverju bríaríi datt mér í hug að leggja af stað á undan á tveimur jafnfljótum. 🙂 Skokkaði og gekk til skiptis en … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Hmmmmm….

Hef ekki hugmynd hvað ég á að skrifa þarna efst þannig að ég hafði bara eitthvað 🙂 Annars bara allt við það sama. Kallinn brunaði í bæinn á mánudag og náði í nýju þvottavélina þar sem að lagerinn hjá Elko … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Helgin…

…var bara hin fínasta. Byrjuðum laugardaginn á að henda nokkrum birkiplöntum niður í jörðina (krossa bara putta að þær lifi) 😉 Fórum svo stuttu seinna að kjósa, skoppuðum svo í kosningakaffi í Hespuhúsið og þaðan til pabba þar sem við … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd