Mánaðarsafn: september 2012

Helgin…

…er barasta búin að vera fín hingað til og mun halda því áfram í dag! Í gær var Flandrahlaupadagur. Fórum út fyrir Borgarnes og hlupum þar hring sem er 6,5 km. Ég náði að halda mér á skokki allan tímann, … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | 2 athugasemdir

Smáfréttir

Hlaupaæfing í gær. Gat nú ekki alveg hlaupið alla leið, enda hljóp ég aðeins hraðar en síðast, komst alla leið upp að Húsasmiðju og til baka sem er það lengsta sem ég hef hlaupið hingað til. Mér var sagt að … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Loksins!!

Jamms…á hlaupaæfingu í gær náði ég loksins þeim stóra áfanga að hlaupa allan tímann!! Skokkaði reyndar mjög hægt, en það er nægur tími til að ná hraðanum seinna. Lagði upp með það í upphafi að skokka allan tímann aðra leiðina … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Ein athugasemd

Bloggstuð!

Jamms…það er bara þvílíkt bloggstuð á minni núna, bara bloggað á hverjum degi eins og manni sé borgað fyrir það! 😉 En nei, það er nú ekki svo gott. Væri samt gaman að vera í launaðri vinnu við að blogga … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Frost

Neibbs…ég fór ekki á myndina og hef ekki hugsað mér að fara svo þið ykkar sem hélduð að þetta væri kvikmyndagagnrýni höfðuð rangt fyrir ykkur :p Í morgun var hins vegar fyrsti haustdagurinn þetta árið sem ég lagði af stað í … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Mikið að gera :)

Skoppuðum í tengdósveitina á sunnudaginn og ætluðum svo að fara í réttina og taka á móti safninu þegar það kæmi niður. Þar sem það gekk á með brjáluðum rigningardembuskúrum og við þurftum hvort eð er að vera komin í Borgarnes … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Enn á lífi!

Hef mætt á þrjár hlaupaæfingar af 5 sem eru búnar. Komst ekki á fjórðu æfinguna þar sem að ég þurfti að skjótast í bæinn og ákvað að mæta ekki á æfinguna í dag þar sem að ég er rétt búin … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Bloggedíblogg…

Æ, vissi ekkert hvað ég ætti að skrifa í titilinn og mér fannst þetta alveg jafn gáfulegt og hvað annað 😉 Sit eina ferðina enn í vinnunni…útsýnið það sama, Borgarfjörðurinn. Sól þegar ég bloggaði síðast, núna skýjað en maður sér … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd