Dagurinn í dag…

…varð nákvæmlega eins og ég ætlaði að hafa hann 😀 Skilaði þessum tveimur verkefnum, vann í báðum vinnum og prjónaði pínu 🙂 Þið verðið bara að þola það að vita hvað ég hef fyrir stafni á hverjum degi hér eftir 😉

Miðvikudagurinn 21. nóvember:

Vinna (engin tölvuvinna á miðvikudögum). Plan a) fara í bæinn strax eftir vinnu í „andaaðsérjólafílingnum-ferð“ með góðri vinkonufrænku. Plan b) fara strax heim eftir vinnu og skella mér í Mount Neverrest (þvottinn) og Mount Washmore. Þetta fer allt eftir veðri og vindum…spáð frekar leiðinlega á morgun þannig að maður tekur skynsemina á þetta og sér til. Ef plan B verður ofan á þá mun ég líka prjóna. 

En jæja…nóg í bili. Ætla að henda mér í smá meiri prjónaskap 😉

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s