Mánaðarsafn: apríl 2013

Gleðilegt sumar :)

Jæja, þá er sumardagurinn fyrsti runninn upp í öllu sínu veldi, og bara allt gott um það að segja. Ágætlega sumarlegt gluggaveður úti þannig að maður bara nýtur þess að horfa út um gluggann í augnablikinu. Hlaupaæfing seinnipartinn og þá … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Mánaðarkort: Tékk! ;)

Skoppaði í íþróttamiðstöðina í dag, rétt fyrir kl. 18 og verslaði mér mánaðarkort. Þetta einungis til að geta mætt tvisvar í viku í styrkjandi leikfimi eða hvað þetta nú heitir…tíminn byrjaði svo kl. 18:10 og 50 mínútum síðar var hann … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Herðing á sperrum

Jæja, fór á hlaupaæfingu á fimmtudaginn (í gær) sem var alveg svakalega gott. Skemmst frá því að segja að ég var svo „plötuð“ (þurfti nú ekki mikið að snúa upp á handlegginn á mér) á einhverskonar styrktaræfingu, ekki til að … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Að standa við stóru orðin…

…gengur nú ekkert allt of vel hjá mér…hljóp ekkert um helgina og þurfti svo að fara á fund í dag akkúrat á hlaupaæfingatíma, þannig að ekki hljóp ég þá heldur. En…þetta kemur. Átti annars bara þrælgóða helgi. Var heima með … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Aðhald

Jæja, eftir þó nokkuð blogghlé þá er ég byrjuð aftur. Svo sem ekkert merkilegt gerst síðan síðast (man ekki einu sinni hvenær það var) nema hvað að ég ákvað að standa við eitt markmið ársins 2013 og það er að … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd