Mánaðarsafn: maí 2013

Breytt plön…og líklega breytt markmið þá?

Þarf eitthvað aðeins að hugsa þetta. Kemst sem sagt ekki í Mývatnsmaraþonið vegna jarðarfarar. Ætlaði þá að nota plan B sem datt upp í hendurnar á mér og hlaupa 10 km í Heilsuhlaupi krabbameinsfélagsins á fimmtudaginn, en þá er akkúrat … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Dagurinn í dag…

Ætla að fara að skrá niður hvað ég hreyfi mig mikið…fór á hlaupaæfingu í dag og tók viku 5 (eða 6) í byrjendahlaupaprógramminu sem við erum að fylgja. Hlaupa í 8 mínútur og labba 2, endurtaka þrisvar. Náði 12 hringjum … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd