Mánaðarsafn: ágúst 2013

Reykjavíkurmaraþon og fleira

Úff…þarf greinilega að blogga oftar, þarf alltaf að kíkja á síðustu færslu til að sjá hvað ég var búin að blogga um 😉 En…ég hljóp sem sagt í Hreppslaugarhlaupinu og var nú ekkert sérstaklega ánægð með árangurinn. Fannst ég vera … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

YESS!!!!

Fór í gær og labbaði stóra Hvanneyrarhringinn og svo styttri „suður-í-land-hringinn“ í beinu framhaldi af því…ætli þetta hafi ekki verið svona um 6 km, geri ég ráð fyrir. Þarf að fá einhvern með mér sem á einhverskonar GPS tæki eða … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Hlaupihlaup…

Jæja…ákvað að rifja upp gamla takta í vikunni svona í tilefni þess að það eru tvö tímatökuhlaup framundan. Annars vegar Hreppslaugarhlaupið á fimmtudaginn og hins vegar Reykjavíkurmaraþonið eftir 2 vikur. Ekki seinna vænna en að byrja að liðka sig aðeins … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd