Greinasafn eftir: margret73

Up and running…

…a.m.k. í dag 😉 Skoppaði á hlaupaæfingu, náttúrulega með nýjustu græjur á mér. Er búin að læra það mikið á þetta að ég kann að virkja GPS-ið, en þá er það líka upptalið! Klukkan er enn tveimur tímum of fljót … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Ótrúlegt en satt….

Það stóðst sem sagt sem ég sagði í síðasta bloggi, að blogga aftur fyrir áramót! 🙂 Kannski er þetta eitt af þessum jólakraftaverkum? 😉  Við höfðum það annars bara fínt um jólin. Börnin ánægð með sínar gjafir og við fullorðna … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Bráðum koma blessuð jólin…

…og ekki er ég að standa mig neitt betur í bloggheimum 😉 En það verður bara að hafa sinn gang, ég blogga bara þegar ég blogga! 😉 Ýmislegt hefur gerst frá síðasta bloggi. Haustönn lokið og tveir áfangar í viðbót … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Já já já…

Allt farið í rugl hérna á síðunni, þ.e. ég stend mig ekki í blogginu. Mánuður síðan síðast, sem er reyndar svolítið fyndið þar sem að ég óskapast í huganum yfir kæruleysinu í fólki að blogga ekki oftar þegar ég fer … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Reykjavíkurmaraþon og fleira

Úff…þarf greinilega að blogga oftar, þarf alltaf að kíkja á síðustu færslu til að sjá hvað ég var búin að blogga um 😉 En…ég hljóp sem sagt í Hreppslaugarhlaupinu og var nú ekkert sérstaklega ánægð með árangurinn. Fannst ég vera … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

YESS!!!!

Fór í gær og labbaði stóra Hvanneyrarhringinn og svo styttri „suður-í-land-hringinn“ í beinu framhaldi af því…ætli þetta hafi ekki verið svona um 6 km, geri ég ráð fyrir. Þarf að fá einhvern með mér sem á einhverskonar GPS tæki eða … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Hlaupihlaup…

Jæja…ákvað að rifja upp gamla takta í vikunni svona í tilefni þess að það eru tvö tímatökuhlaup framundan. Annars vegar Hreppslaugarhlaupið á fimmtudaginn og hins vegar Reykjavíkurmaraþonið eftir 2 vikur. Ekki seinna vænna en að byrja að liðka sig aðeins … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Helgin…

Jamms…fór í Brákarhlaupið og hljóp 3 km á 20:13…bara þokkalega sátt við það…hef ekki hlaupið þá vegalengd áður á tíma þannig að þetta stendur bara til bóta…er það ekki bara? 🙂 Bjó til markmiðasíðu, svona meira til að halda mér … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Er á lífi!

Júbbs…mikil ósköp! Ég lifði 10 km af 🙂 Bjóst nú svo sem ekki við öðru, en þetta gekk alveg ágætlega. Hljóp/labbaði þetta á 1:16:19 skv. flögutíma og er bara þokkalega ánægð. Nú er bara að sjá hvernig gengur að bæta … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Þá er komið að því!!

Í kvöld mun ég í fyrsta skipti á ævinni (a.m.k. síðan í grunnskóla) hlaupa 10 km! Já já, skráði mig í Miðnæturhlaupið í Reykjavík og þar sem ég var búin að bíta í mig að hlaupa 2 x 10 km … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd